rynir
rynir copied to clipboard
Rýnir er tól til að fylgjast þingmönnum á Alþingi Íslands
Tillaga: Birta fréttir fjölmiðla af alþingismönnum og birta nýjustu fréttir af þeim í prófílnum þeirra Afhverju: Eykur notkun á Rýninum ef fólk vil skoða nýjustu fréttir fjölmiðla af ákveðnum þingmanni....
Úr tölvupósti: Mér finnst vanta inn á hann að sjá í hvaða atkvæðagreiðslur einstakir þingmenn mættu ekki. Þ.e. að ef ég vel einhvern þingmann og sé að hann hefur mætt...
Gagnasöfnunin ætti ekki að lesa html/sgml vefinn nema í neyð, skipta ætti yfir í að nota http://www.althingi.is/altext/xml/ sem víðast.
Af Facebook: Hæ. Hugmynd að viðbót í alþingisrýninn. Það væri gaman að geta flokkað fólk eftir málþófi líka, svo maður sjái hverjir eru að misnota gölluð þingskaparlögin. Eru ekki til...
Það vantar að gefa innsýn inn í nefndarstörf þingmanna, að skoða einungis setu í þingsal og þáttöku í atkvæðagreiðslum segir ekki nema hálfa söguna.
Stutt úttekt á hverju máli væri mjög þæginlegt að hafa þannig að maður þyrfti ekki alltaf að fara í "Ferill málsins" til að átta sig á því um hvað málið...