Kosningar
Stutt úttekt á hverju máli væri mjög þæginlegt að hafa þannig að maður þyrfti ekki alltaf að fara í "Ferill málsins" til að átta sig á því um hvað málið er.
Feedback takki sem væri alltaf sjáanlegur, kannski fixed einhverstaðar, gæti verið gott að hafa þannig að notendur gætu sent feedback á sem auðveldastan máta. Mikilvægt að hafa upplýsingarnar réttar.
Frábært framtak!
Hvað með að breyta "Fork me on github" tengilinn í "Senda ábendingu" og tengja á https://github.com/BjarniRunar/rynir/issues ?
Það gæti virkað. Fólk þarf samt að tengjast GitHub til að senda póst er það ekki? Lítið contact form sem myndi poppa upp þegar maður ýtir á Ábending gæti líka gengið.
Þetta gæti líka verið kúl: http://www.olark.com/
Sammála öllu að ofan. Takk fyrir góðar ábendingar.