alþingismenn í fjölmiðlum.
Tillaga: Birta fréttir fjölmiðla af alþingismönnum og birta nýjustu fréttir af þeim í prófílnum þeirra
Afhverju: Eykur notkun á Rýninum ef fólk vil skoða nýjustu fréttir fjölmiðla af ákveðnum þingmanni.
Hvernig: Nota Scrapy eða BeautifulSoup til að sækja efnið. Byrja á stærstu miðlunum.
Hvað svo? Síðar væri hægt að nota toolkit eins og http://nltk.org/ til að greina gögnin (neikvætt, jákvætt, hatursáróður, náttúran, fjármál, et.c.) Reyndar er þetta frekar metnaðarfullt :-)
Ég hef verið að nota php undanfarin ár en er að leika mér í Python þessa stundina og hef áhuga á að gera þetta. Scrapy er framework og virðist koma með haug af möguleikum sem BS hefur ekki. Langt síðan BS kom með nýjan release en það ætti ekki endilega að skipta máli.
Rýnirinn gæti sótt nýjustu færslur með json/xml frá mínum server fyrir hvern alþingismann. Eftir að hafa lært á Scrapy og gert könguló fyrir einn miðil ætti að taka stuttan tíma að búa til nýja könguló fyrir aðra miðla.
Hugmynd?