rynir
rynir copied to clipboard
Sundurliða einnig hjásetur á yfirlitssíðum þingmanna
Úr tölvupósti:
Mér finnst vanta inn á hann að sjá í hvaða atkvæðagreiðslur einstakir þingmenn mættu ekki. Þ.e. að ef ég vel einhvern þingmann og sé að hann hefur mætt ágætlega en ekki greitt atkvæði í 30 skipti þá vil ég geta séð hvaða mál það voru sem honum þóttu ekki nógu mikilvæg til að vera viðstaddur atkvæðagreiðslu.