GreynirCorrect icon indicating copy to clipboard operation
GreynirCorrect copied to clipboard

reynir.basics.ConfigError: File config\GreynirCorrect.conf, line 0: Error while opening or reading config file 'config\GreynirCorrect.conf'

Open juliusgunnars opened this issue 1 year ago • 4 comments

Skv. leiðbeiningum þurfti maður ekkert aukalega að mér vitandi. Eldri útgáfur voru alltaf í lagi mín megin og hef alveg notað þennan pakka áður. Hefur þetta eitthvað mikið breyst í 4.0.0?

Er að keyra kóðann í venv og nota Python 3.12.4 (en prófaði einnig Python 3.10.10).

juliusgunnars avatar Aug 31 '24 11:08 juliusgunnars

Prófaði að setja allt upp á nýtt en notaði eldri útgáfu (3.4.6) sem ég vissi að hafði virkað áður. En það virkaði ekki og ég varð að færa Python niður um útgáfu, þ.e. 3.10.6, og einnig alla pakkana. Sennilega er eitthvert ósamræmi í öðrum pökkum eða eitthvað virkar ekki mín megin.

juliusgunnars avatar Aug 31 '24 12:08 juliusgunnars

Það voru vankantar á síðustu útgáfu þessa pakka. Þetta verður lagað á næstu dögum.

sveinbjornt avatar Sep 01 '24 00:09 sveinbjornt

Þetta er væntanlega á Windows hjá þér fyrst slóðin notar "\"?

sveinbjornt avatar Sep 02 '24 14:09 sveinbjornt

Þetta er væntanlega á Windows hjá þér fyrst slóðin notar ""?

Já, semsagt Windows 11 (útg. 23H2).

juliusgunnars avatar Sep 02 '24 15:09 juliusgunnars

Var þetta aldrei lagað? Pakkinn er því miður eiginlega ónothæfur í núverandi mynd. 😔

atlijas avatar May 04 '25 13:05 atlijas

Var þetta aldrei lagað? Pakkinn er því miður eiginlega ónothæfur í núverandi mynd. 😔

@atlijas, ég hef ekkert notað þennan pakka frá því að ég kvartaði. Mér tókst seinast að laga þetta með því fara í eldri útgáfur af annaðhvort Python eða þessum pakka. Yrði samt kósí ef pakkinn væri nothæfur hjá okkur.

En ef ég vil hafa leiðréttingu í hugbúnaði mínum nota ég (og nota Tokenizer-pakkann til að greina muninn): https://huggingface.co/mideind/yfirlestur-icelandic-correction-byt5 (en þetta er raunar gervigreindarlíkan)

juliusgunnars avatar May 04 '25 13:05 juliusgunnars

Sælir @atlijas og @userdeadinterface ! Biðst velvirðingar á seinum viðbrögðum. Ábendingar ykkar eru réttar, það var böggur í kóðanum sem las inn config skrána. Þar að auki höfðu eldri og einfaldari forritaskilin sem lýst er í README verið felld út í útgáfu 4.0.0 sem var óþarfi. Nú er komin útgáfa 4.1.0 sem lagar hvort tveggja. Vona að það leysi vandann og endilega látið vita ef eitthvað er enn útistandandi.

Image

vthorsteinsson avatar May 06 '25 11:05 vthorsteinsson